Fjölnota dömubindi

Í Malaví hafa stúlkur lítinn sem engan aðgang að dömubindum og treysta þær sér því mjög oft ekki til að sækja skóla þegar þær eru á blæðingum. Gjöfin þín er fjölnota dömubindi fyrir þrjár malavískar skólastúlkur.

Fjölnota dömubindi

2.500 kr.

Viðtakandi

x

Upplýsingar um greiðanda